26.11.2008 | 14:40
Bankaleynd
Hvernig í veröldinni er hægt að bera við bankaleynd og neita kjörnum fulltrúum ábyrgðaraðila um upplýsingar. Þeir sem ábyrgðina bera eiga kröfu á því að fá allar upplýsingar í hendurnar. Í það minnsta kjörnir fulltrúar þeirra.
Það hlýtur að rúmast innan laga um bankaleynd að sá sem ábyrgð ber á rekstri banka eigi aðgang að upplýsingum um starfsemi bankans hvernig reglum hefur verið fylgt í starfsemi hans.
Ef það er ekki svo þá verður að setja lög í hasti sem afnema allt sem heitir bankaleynd gömlu bankanna. Annars veða þessi mál aldrei rannsökuð.
Notuðu peningamarkaðssjóði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
sammála
Hólmdís Hjartardóttir, 26.11.2008 kl. 14:45
Þarna var um sparnað þúsunda aðila að ræða, þannig að við gefum ekkert eftir í að fá mismunin greiddan og það strax!!!!!!!!!!
365, 26.11.2008 kl. 14:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.