Óútskýrður launamunur?

 

"Fallist var á með konunni að verkið hefði verið ofvaxið líkamlegu atgervi hennar. "

Er hér komin skýring á hluta af óutskýrðum launamun kynjanna? Hefði Byko sparað sér 5,6 milljónir og forðað starfsmanni frá líkamlegu tjóni og örorku ef hitt kynið hefði verið við störf?

Áhugaverð pæling.


mbl.is Fær 5,6 milljónir í bætur vegna slyss
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mjög svo áhugaverð pæling, á samt ekki von á því að femínistar muni svara.

LR (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 20:15

2 identicon

Ég held að 1,6 tonn sé ofviða líkamlegu atgervi karlmanna líka.... þannig að ef karlmaður hefði lent í þessu slysi stæði væntanlega "að verkið hefði verið ofvaxið líkamlegu atgervi hans"... -

Imba sæta (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 21:01

3 Smámynd: Landfari

Imba sæta, það þarf ekki að lyfta þesari þyngd. Það gerir tjakkurinn á trillunni. Ég vann nú meðal annars við svona verkfæri þegar ég var 14-15 ára það var nú ekki flókið á sléttu gólfi. Þú ferð náttúrulega ekki með þessa þyngd á neitt skrið og allra síst inni í verslun fullri af fólki. Það þarf ekki nema heilbrigða skynsemi og smá reynslu til að átta sig á því. Voru þær ekki annars tvær við þetta verk?

Landfari, 13.11.2008 kl. 21:19

4 identicon

æji mér finnst þetta nú vera hennar sök líka að hluta og hinnar stelpunnar. Það er ekki mikið mál að ná trillunni á skrið ef þær eru tvær og fyrst þær náðu ekki að stoppa hljóta þær að hafa verið að fara of hratt yfir þó ekki hafi tekist að sanna það?

.... (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 21:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband