Misnotkun þokuljósa

Það er löngu orðið tímabært að lögreglan fari að benda mönnum á rétta notkun þokuljósa.

Ekki virðist það gert í ökuskólum því misnotkun þokuljósa virðist algeng meðal yngri kynslóðarinnar og atvinnubílsjóra sem ættu að hafa yfirgripsmeiri þekkingu á akstri og umferð en almúginn.

Svo er nú alveg sér kapituli misnotkun flutningabílstjóra á kastarahrúgunum sem eru um og allt um kring framan á þeirra vögnum. Það er engu líkara en þeir haldi að þetta séu "bara" háu ljósin.


mbl.is Bíll valt eftir að bílstjóri blindaðist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband