17.11.2014 | 00:32
Misnotkun þokuljósa
Það er löngu orðið tímabært að lögreglan fari að benda mönnum á rétta notkun þokuljósa.
Ekki virðist það gert í ökuskólum því misnotkun þokuljósa virðist algeng meðal yngri kynslóðarinnar og atvinnubílsjóra sem ættu að hafa yfirgripsmeiri þekkingu á akstri og umferð en almúginn.
Svo er nú alveg sér kapituli misnotkun flutningabílstjóra á kastarahrúgunum sem eru um og allt um kring framan á þeirra vögnum. Það er engu líkara en þeir haldi að þetta séu "bara" háu ljósin.
Bíll valt eftir að bílstjóri blindaðist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.