9.3.2023 | 06:40
Að vera sporgöngumaður
Ég hef fengið miklu meiri jákvæð viðbrögð í gegnum tíðina heldur en neikvæð. Auðvitað er alltaf erfitt að vera sporgöngumaður í hvaða starfi sem er. Þetta var stundum alveg erfitt en ég á miklu fleiri góðar og ánægjulegar minningar heldur en hitt.
þó vissulega geti verið erfitt að feta í fótspor frækinna þá hefur nú hingað til verið talið erfiðara að vera brautryðjandi en sporgöngumaður.
Mæðgur fljúga báðar fyrir Icelandair | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.3.2023 | 06:19
Að hafa ofan af fyrir sér
Þeð þarf engan að undra þó konan hafi fundið sér eitthvað að gera til að hafa ofan fyrir sér ef hún vann ekki nema 20 tíma á viku eins og segir i fréttinni. Sumir vilja nú meina að það sé fullt starf að vera foreldri en það er önnur saga.
Hafi konan hinsvegar þurft að vinna 20 tíma í aukavinnunni til að eiga ofn í sig og á eða sjá fyrir sér og sínum þá væri svona vinningur örugglega kærkomnari.
Móðir í tveimur störfum vann 141 milljón | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.10.2022 | 15:00
Algengt á hringtorgum
Það virðist einnig vera almenna reglan að gera hringtorg þannig úr garði að ekki sé hægt að fylgjast með annari umferð um þau nema að verulega takmörkuðu leiti.
Aldrei silið tilganginn með slíkri hönnun en augljóslega eykur hun slysahættu við þau þó gagnandi seu ekki hættu.
Bílstjórar sjá ekki börnin fyrir gróðri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ólíkt því sem haldið hefur verið fram er það skylda tryggingafélaga að búa yfir umframfjármagni til að hafa bolmagn til að standast lögbundnar kröfur um getu til að mæta áföllum í rekstri.
Er það ekki þetta umframfjármagn sem stendur til að greiða hluthöfum? Eða eru iðgjöldin það há að það er til fjármagn umfram "umframfjármagnið" hjá félaginu?
Sjóvá má þó eiga það að þeri felldu niður einn mánuð í fyrra. Það léku það ekki allir eftir.
Sjóvá svarar gagnrýni FÍB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.9.2021 | 20:08
Að vera staðsettur
Rútan var stödd, en ekki staðsett, skammt frá Hvammstanga. Nema náttúrulega hún hafi verið geymd þar en þá hefðu nú tæplega verið 20 menn í henni.
Rúta með 20 manns innanborðs fauk út af veginum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.2.2021 | 19:31
Tapað / fundið
Þar verð ég hluti af öflugum hópi sem ætlar að sækja fram fyrir Samfylkinguna og stefnir á sigur jafnaðarfólks í kosningunum þar sem ég mun halda mínum hjartans málum í pólitíkinni hátt á lofti,
Það er nú eins gott að Samfylkingin taki hennar hjartans mál upp í stenuskránni og setji a oddinn svo hún missi ekki af þingmanninum þegar líður á kjörtímabilið.
Ýmislegt sem Rósa Björk vill gleyma sem fyrst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2021 | 20:11
Þarf að vera málefnleg gagnrýni
"
Er fólki óhætt að tjá sig um störf Hæstaréttar með meira afgerandi hætti en hingað til hefur tíðkast?
Já ég myndi vona að það væri. Að því leyti er kannski gott að hann fór í þetta mál. Hann hefur þá stuðlað að því að hvetja menn til dáða að gagnrýna réttinn."
Vona að þetta verði ekki til að opna gáttir "virkra í athugasemdum" fyrir almennt skítkast í garð réttarins, eins og alltof mörgum þeirra hættir til. Sérstaklega þegar dómsniðurstaða er ekki að þeirra skapi.
Það er ekki á allra færi að koma fram með eins vel rökstudda og málefnalega gagnrýni og Jón hefur stundað. Slík gagnrýni veitir aðhald sem á stundum virðist virkilega vera þörf fyrir.
Þó Jón nefni það hér þá virðist hann ekki undrast það jafn mikið og ég hvers vegna mér er gert að taka þátt í að greiða málskostnað í svona einkamáli. Hver eru rökin fyrir því? Málsaðilar eru borgunarmenn fyrir þessum kostnaði og þurfa ekki ríkisaðstoð.
Hljóta að vera alvarleg tíðindi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2020 | 17:34
Enginn nema Alþingi sjálft.
Aþingi er ekki sjálft hafið yfir þau lög sem það sjálft setur.
Því ber að fara að lögum eins og aðrir, þó það njóti þeirrar sérstöðu að geta hreinlega breytt lögunum.
En þá þarf að gera það áður en farið er gegn þeim.
Ekki mjög flókið að skilja fyrir flesta.
Enginn segir Alþingi fyrir verkum. Enginn! | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.5.2019 | 15:49
Leiðrétting á málatilbúnaði ráðherra
Það verður nú ekki séð að ríkið hafi lagt mikið í að leiðrétta rangfærslur utanríkisráðherra þó maður hefði haldið að það stæði þeim næst.
https://www.facebook.com/orkanokkar/videos/vb.1960097897621840/280657476198128/?type=2&theater
Mikið fjárhagslegt bakland andstæðinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.12.2018 | 12:47
Sríðsyfirlýsingar
Það hefur nú margur túlkað kröfur nýju verkalýðsforustunnar semm stríðsyfirlýsingu og gott ef það hefur ekki verið staðfest af þeim sjálfum.
Er ekki svolitið seint í rassinnn gripið hjá Bjarna að koma með stíðsyfirlýsingu núna þegar styttist í að stríðið skelli á?
Hvað á Ragnar eiginlega við?
Stríðsyfirlýsing hjá Bjarna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)