26.11.2008 | 14:22
Aðgangur almennings að fjölmiðlum.
Þetta er gott dæmi um hve varasamt það getur verið að birta nöfn einstaklinga í fréttum.
Núna hafa allir aðgang að útbreiddum fjölmiðlum og geta skrifað hvað sem er. Það er ljóst að það ekki hafa allir bloggarar þann þroska sem æskilegt væri til að setja fram texta þar sem almenningur, þar með talið börn og unglingar, hafa greiðan aðgang að honum.
Nafnabirting hefur alltaf verið umdeild enda getur hún haft alvarlegar afleiðingar. Enn alvarlegri þegar miskilningur er á ferðinni og blásaklausir þurfa að gjalda fyrir.
Frelsi getur verið vandmeðfarið.
Grímuklæddir menn sitja um heimili hjá saklausum pilti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll,
Já það er nú heila málið, það er búið að dæma og á að aftaka í þjóðfélagi en ekki fréttum.
Er réttlætanlegt að láta múg dæma, og jafnvel framkvæma sama gjörning ?
Karl Heiðar (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 14:40
Mikið er ég sammála þér. Það er ástæða fyrir að að fréttamenn birtu ekki nöfn á unglingum enda mjög viðkvæmt mál.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 26.11.2008 kl. 15:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.