20.11.2008 | 15:38
Ekki sitja allir við sama borð
Sveitastjórnin nýtur þess að skattgreiðendur eru búnir að kaupa lélegustu pappírana út úr sjóðnum þeirra. Það sama verður ekki sagt um sjóðina hjá Spron skilst mér.
Þar og í öðrum minni fjármálastofnunum hefur ríkið hvergi nærri komið við björgunaraðgerðir.
Varasjóður hreppsins rýrnaði um þriðjung | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.