21.8.2008 | 14:13
Hvar fór Ólafur út af sporinu?
Las í DV, eftir Reyni Traustason, að sjálfstæðismenn hefðu stutt Ólaf sem borgarstjóra þar til hann hefði farið út af sporinu. Veit einhver hér hvað Reynir á við? Þykist vita að Reynir lesi ekki þetta moggablogg en ég hef verið að velta því fyrir mér hvað það var sem sneri sjálfstæðismönnum. Eina sem ég get fundið sem líklega skýringu eru endurtekin afhroð í skoðanakönnunum en þeir neita því staðfastlega svo eitthvað var það annað. Veit einhver hvað?
Lyklaskipti í Ráðhúsinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ef hann fór út af sporinu. Hvað þá með Villa? Þetta er léleg afsökun hjá þeim að segja að hann hafi farið eitthvað út af sporinu. Þetta er bara sjallarnir í hnotskurn.
svikahrappar.
jonas (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 14:30
Það var Reynir Traustason sem skrifaði þetta. Ekki segja mér að hann sé handbendi íhaldsins.
Landfari, 21.8.2008 kl. 14:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.