Vilja nýja stjórn til tveggja máuða.

Það er furðulegt að heyra í Svandísi og Þórhildi sem virðast vilja nýja  ríkisstjórn í stað þeirrar sem nú er, hvort sem hun starfar áfram sem meirihlutastjórn eða ef Bjarni segir af sér, sem starfsstjórn að beiðni forseta eins og hefbundið er við slíkar aðsræður.

Að fara að setja á fót nýja ríkisstjórn með tiheyrandi kostnði og biðlaunum er svo fráleit að maður fer að efast um hæfi þessara alþingismanna til að sitja á þingi.


mbl.is „Panikk búið að grípa um sig“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband