Mbl hefur valið 4 fyrir þjóðina að velja úr.

Það er rúmur tugur manna í framboði til forseta en á upphafslínu kosningabaráttunnar hefur mbl auðveldað okkur valið með því að velja fyrir okkur 4 kandídata sem við hin meigum velja úr.

Svo hélt maður sakv. nýustu fréttum að ruv skrapaði botninn hvað varðaði góða blaðamennsku.

Það verður að segjast eins og er að þetta er það aumasta fjölmiðill getur gert í hlutlausri umfjöllun. Eðli málsins samkvæmt eiga þekktari andlit auðveldari leið að vali kjósanda en að leifa ekki öllum í byrjun að kynna sig og sín sjónarmiðið er eitthvað sem ég hélt að hefði dáið út með gömlu flokksblöðunum. 


mbl.is Offramboð á leiðindum í nokkur ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband