19.4.2024 | 08:57
Vonandi ódýrara að borga sektina.
Vonandi er aksturslag mannsins þannig að hann sjá ekki ástæðu til að endurnýja radarvarann.
Þó maður slysist einstaka sinnum yfir leifðan hámarkshraða þá sleppa menn oftast við sektir því löggan er ekki allstaðar. En ef maður er nappaður þá er sektin bara brot af þessu tjóni. Þá er ég að gefa mér að viðkomand sé ekki einhver ökunýðingur sem ætti ekki að vera í umferðinni.
Það hinsvegar réttlætir að sjálfsögðu ekki innbrotið í bílinn eða þjófnaðinn. Það er ekkert fátt eins ömurlegt og að fá ekki að hafa sitt dót í friði. Að þurfa stöðugt að gruna náungann um að hafa eitthvað illt í huga er eiginlega mannskemmandi.
![]() |
Þjófar gerðu tvær atlögur að bíl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það sem ég á erfitr með að meðtaka.
200 þús fyrir radarvara.......
Innbrotið skil ég...
Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 19.4.2024 kl. 10:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.