Alveg er hann óþolandi þessi tvískinungur hjá mörgum pólitíkusum. Katrín hneykslast á og kredfst afsagnar fyrrverandi forsætisráðherra fyrir að vera girtur konu sem á eingir í svokölluðu skattaskjóli, þó flest bendi til að skattar hafi verið greiddir af þeim eignum.
Núna styður hún til formanns í sínum flokki, mann sem á eiginkonu sem rakað til sín fjármunum í skattaksjól í formi gerfiverktöku. Mann sem býr í allt öðrum veruleika en venjulegt fólk.
![]() |
Í allt öðrum veruleika en venjulegt fólk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.