Skattskyld hlunnindi?

 Nú kemur ekki fram hvort það eru framboðin sem slík eða kosningaskrifstofur þeirra sem fengu bílana lánaða eða frambjóðendurninr sjálfir persónulega.

Breytir samt trúlega engu um skattskyldu þessara hlunninda hafi frambjóðendurnir bíla til ótakmarkaðra persónulegar nota líka.

Skyldi Gnarrinn hafa getið um þessi hlunnindi sín á framtali síðast þegar hann naut þeirra?


mbl.is Halla Hrund og Jón Gnarr bæði á lánsbílum frá Brimborg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. maí 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband