29.4.2024 | 00:08
Rúv og trúverðugleikinn.
Það er engu líkara en það sé kappsmál hjá fréttastofu Rúv að firra sig öllum tengslum við trúverðugleika.
Það verður alltaf erfiðara og erfiðara með hverjum mánuðinum sem líður að finna réttlætingu fyrir almenning að eyða milljörðum í þá áróðursmaskínu sem fréttastofa er orðin ber að því að vera.
Það er full ástæða til að taka undir hvert orð í pistli Ögmundar.
Ögmundur kemur Maríu Sigrúnu til varnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)