8.12.2023 | 09:41
Enskan
Hef ekki lent í því en eitthvað segir mér að ef bankinn minn færi að láta eingöngu enskumælandi í úthriningar færu viðvörunarbjöllur í gang.
Ef viðkomandi væri raunverulega að hringja frá bankanum okkar viðskiptum lokið.
Þykjast vera íslenskir bankastarfsmenn í síma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)