Færsluflokkur: Umhverfismál
20.11.2008 | 14:25
Ísbirnir
Mikið var það nú gott að þessir menn komust að skynsamlegri niðurstöðu í stóra ísbjarnarmálinu.
Ég skrifaði einhversn tíman hér á mogga blogginu að ísbjarnarstofninum stafaði sennilega meiri hætta af umhverfisáhrifum björgunaraðgerða en því að einn og einn björn yrði felldur hér.
Því til viðbótar er staðan orðin þannig í dag að ólíklegt er að Björgúlfur Thor greiði fleiri björgunarleiðangra.
Óhætt að skjóta hvítabirni? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |