4.10.2023 | 13:07
Dregur úr hvata til umhverfisvæns aksturs
Kílómetragjald í stað álags á eldsneyti dregur úr hvata til umhverfisvæns aksturs bensín og díselbíla. Aksturslag hefur talsverð áhrif á eyðslu bíla og þar með þá mengun sem þeir valda.
Dekkjaslit minnkar líka með umhverfisvænum akstri en samkvæmt nýlegum rannsóknum er það ein skaðlegast mengunin af umferðinni.
Kílómetragjald leggst fyrr á rafmagnsbílaeigendur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)