Misnotkun ţokuljósa

Ţađ er löngu orđiđ tímabćrt ađ lögreglan fari ađ benda mönnum á rétta notkun ţokuljósa.

Ekki virđist ţađ gert í ökuskólum ţví misnotkun ţokuljósa virđist algeng međal yngri kynslóđarinnar og atvinnubílsjóra sem ćttu ađ hafa yfirgripsmeiri ţekkingu á akstri og umferđ en almúginn.

Svo er nú alveg sér kapituli misnotkun flutningabílstjóra á kastarahrúgunum sem eru um og allt um kring framan á ţeirra vögnum. Ţađ er engu líkara en ţeir haldi ađ ţetta séu "bara" háu ljósin.


mbl.is Bíll valt eftir ađ bílstjóri blindađist
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband