Sannur íţróttaandi snýst upp í andhverfu sína

Hér er á ferđinni skipulagsklúđur af hálfu fullorđinna sem er látiđ bitna á börnunum.

Ţađ er međ ólíkindum ađ ekki sé hćgt ađ taka tillit til skólastarfsins ţegar íţróttaviđburđir skólakrakkanna eru skipulagđir. Ţegar klúđriđ kemur svo í ljós er svo ekki hćgt ađ lifta litlafingri til ađ reyna ađ minnka skađann ţví í ţví fćlist hugsanlega viđurkenning á mistök hafi veriđ gerđ.

 

Nú ţarf stjórn KKÍ ađ taka á sig rögg og skipta út í ţessari mótsnefnd. Hún virđist ekki gera sér grein fyrir ađ hún er ađ vinna fyrir og međ börnum en ekki fullorđum atvinumönnum.


mbl.is Verđur vísađ úr Íslandsmótinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vćri ekki nćr ađ skólinn breytti sínu skipulagi? KKÍ ţarf ađ taka tillit til fleiri en bara Vals viđ skipulag á mótaskipulaginu.

Gulli (IP-tala skráđ) 6.11.2014 kl. 09:27

2 identicon

Skólabúđirnar á Reykjum eru starfrćktar allan veturinn Gulli og skipulag 7.bekkja um allt land miđar ađ Reykjaferđ ţá skólaviku sem hver skóli fćr úthlutađ. Ađ fćra til Reykjaferđ skóla kallar á breytingar hjá öđrum skólum, ţví oft eru tveir skólar hverju sinni, og svo koll af kolli. Skipulag íţróttafélaga ćttu ađ taka miđ af skólanum en ekki öfugt.

En rútuferđ úr Reykjavík í Hrútafjörđ getur bara veriđ hvíld fyrir blessuđ börnin og svo er fyrsti dagurinn á Reykjum ekki strangur fyrir ţau. Ţađ er annađ međ kostnađinn, ţar ráđa ađ sjálfsögđu foreldrar ferđ.

Helga Dögg Sverrisdóttir (IP-tala skráđ) 6.11.2014 kl. 21:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband